Web2.

WordPress Tímabókunarkerfi.

Web2 tímabókunarkerfið tengist auðveldlega við WordPress og hægt er að sérsníða það að þörfum. Með Web2 tímabókunarkerfinu getur þú haldið utan um bókanir með skilvirkum hætti.

Web2 Bókunarkerfi

Sjálfvirkar bókanir

Bókunarkerfið okkar gerir bókanir á netinu sjálfvirkar, sem er lykillinn að því að auka vinnuhagræði fyrirtækja. SMS tilkynningar fara út sjálfkrafa og viðskiptavinir geta auðveldlega bætt bókun við í Google calendar.

Saga viðskiptavina

Allar upplýsingar um viðskiptavini geymdar á sama stað. Yfirlit yfir mætingu, greiðslur, þjónustur, næsta tíma viðskiptavinar og fleira.

Sparar tíma og pening

Losaðu þig við endurtekin verkefni! Með Web2 tímabókunarkerfinu getur þú lágmarkað óþarfa pappírsvinnu og samtöl við viðskiptavini. Taktu við bókunum 24/7 án þess að hafa áhyggjur af skráningum.

Frammistöðu yfirlit

Bókunarkerfið okkar veitir fyrirtækinu þínu ítarlegar skýrslur um frammistöðu. Þú getur fengið nákvæma innsýn á sölutölfræði, framlag starfsmanna og gert samanburð út frá tekjustofni.

Web2 bókunarkerfið eykur vinnuhagræði.

Web2 bókunarkerfið tengist fullkomlega við WordPress og stuðlar að sjálfvirkni í samskiptum við viðskiptavini og eykur þannig vinnuhagræði fyrirtækja. Starfsmenn og viðskiptavinir fá tilkynningar um áætlaðar tímabókanir.

Web2 Bókunarkerfi

Web2 bókunarkerfið eykur vinnuhagræði.

Web2 bókunarkerfið tengist fullkomlega við WordPress og stuðlar að sjálfvirkni í samskiptum við viðskiptavini og eykur þannig vinnuhagræði fyrirtækja. Starfsmenn og viðskiptavinir fá tilkynningar um áætlaðar tímabókanir.

Sjálfvirkar bókanir

Bókunarkerfið okkar gerir bókanir á netinu sjálfvirkar, sem er lykillinn að því að auka vinnuhagræði fyrirtækja. SMS tilkynningar fara út sjálfkrafa og viðskiptavinir geta auðveldlega bætt bókun við í Google calendar.

Saga viðskiptavina

Allar upplýsingar um viðskiptavini geymdar á sama stað. Yfirlit yfir mætingu, greiðslur, þjónustur, næsta tíma viðskiptavinar og fleira.

Sparar tíma og pening

Losaðu þig við endurtekin verkefni! Með Web2 tímabókunarkerfinu getur þú lágmarkað óþarfa pappírsvinnu og samtöl við viðskiptavini. Taktu við bókunum 24/7 án þess að hafa áhyggjur af skráningum.

Frammistöðu yfirlit

Bókunarkerfið okkar veitir fyrirtækinu þínu ítarlegar skýrslur um frammistöðu. Þú getur fengið nákvæma innsýn á sölutölfræði, framlag starfsmanna og gert samanburð út frá tekjustofni.

Web2 Bókunarkerfi

Lykilatriði Web2 bókunarkerfisins.

Web2 tímabókunarkerfið er hannað með það að markmiði að auka vinnuhagræði fyrirtækja.

Sérsniðið bókunarferli

Web2 tímabókunarkerfið bíður upp á fullkomlega sérsniðið bókunarferli. Nútímalegt og notendavænt notendaviðmót gerir þér kleift að sérsníða bókunarferlið út frá kröfum fyrirtækisins. Ferlinu er skipt niður í stutt skref og þér er frjálst að endurraða og breyta skrefunum að þörfum fyrirtækisins. Einnig er hægt að breyta útliti bókunarferlisins til þess að það felli vel inn í þína vefsíðu.

Notendavænt stjórnborð

Með Web2 tímabókunarkerfinu fylgir stjórnborð tileinkað stjórnendum og starfsfólki. Það er auðvelt í notkun og veitir skýra yfirsýn yfir bókanir, starfsfólk, viðskiptavini og fleira. Við veitum öllum fyrirtækjum frí kennslumyndbönd sem útskýrir virkni stjórnborðsins.

Web2 Bókunarkerfi
Web2 Bókunarkerfi

Tölfræði

Í stjórnborðinu er hægt að skoða tölfræði tímabókana. Hægt er að skoða sölutölur, framlag starfsmanna, fjölda bókana og fleira. Með því að keyra samanburðargreiningu er hægt að aðgreina árangur eftir staðsetningu, starfsfólki eða þjónustu.

Auðvelt í uppsetningu

Web2 tímabókunarkerfið gerir þér kleift að biðja viðskiptavini um að fylla út þær upplýsingar sem þú þarft að vita. Í stjórnborðinu bjóðum við upp á auðvelt kerfi svo hver sem er getur hannað mismunandi bókunareyðublöð fyrir hverja þjónustu.

Web2 Bókunarkerfi

Minnkum endurtekin verk

Viðbætur við bókunarkerfið til að hámarka skilvirkni.

Sjálfvirkir tölvupóstar

Sendu tölvupósta á viðskiptavini við bókun, breytingu og fleira.

Google dagatal

Viðskiptavinir geta auðveldlega bætt bókun í dagatalið sitt.

SMS skilaboð

Sjálfvirkar SMS tilkynningar til viðskiptavina.

Continue with Google

Viðskiptavinir fá þann möguleika að skrá sig inn með Google í stað þess að fylla út persónuupplýsingar.

WooCommerce

Fullkomin tenging við WooCommerce vefverslunarkerfið.

Continue with Facebook

Viðskiptavinir fá þann möguleika að skrá sig inn með Facebook í stað þess að fylla út persónuupplýsingar.

Web2 Bókunarkerfi

Reikningagerð

Auðvelt er að útbúa reikninga, ásamt því að hannað stöðluð reikningsform.

Greiðslukerfi

Mögulegt að taka við greiðslum í bókunarferlinu.

Skýrslur

Hægt að sækja fjölbreyttar skýrslur sem innihalda valdar upplýsingar. 

Web2 Bókunarkerfi

Snjalltækjavænt bókunarferli.

Web2 tímabókunarkerfið er sérhannað til þess að virka fullkomlega í snjallsímum.

Veldu staðsetningu

Veldu þjónustu

Veldu starfsmann

Veldu dagsetningu og tíma

Fylltu út persónuupplýsingar

Greiddu fyrirfram (valkvætt)

Hentar litlum meðalstórum stórum fyrirtækjum

Eyðir þú of miklum tíma í óþarfa skipulag?

Sparaðu 60 mín.

Fyrirtæki sem notast við bókanir eyða að meðaltali 40 til 60 mínútum á dag í skipulag bókanna.

Hvað með tilkynningar?

Auka 30 til 40 mínútur fara í að senda út tilkynningar og áminningar á viðskiptavini vegna bókanna.

Spurt & Svarað

Já, við veitum aðstoð við uppsetningu á tímabókunarkerfinu. Í því felst að sérhanna bókunarferlið að ykkar þörfum, bæta við starfsfólki í kerfið og fleira.

Já, við höfum útbúið kennslumyndbönd fyrir starfsfólk sem fylgja frítt með Web2 tímabókunarkerfinu. Í myndböndunum förum við yfir það sem gott er að hafa í huga við notkun kerfisins.

Já, auðvelt er að færa gögn yfir í Web2 tímabókunarkerfið. Hægt er að hlaða inn upplýsingum um allt að 10.000 viðskiptavini í einu!